Þjónusta

Þjónusta

Gæði, gott vöruúrval og persónuleg þjónusta

  

Lífstykkjabúðin býður upp á faglega ráðgjöf og mælingu við val á undirfatnaði.  

Við reynum að hafa mikið vöruúrval svo allir geti fundið undirföt við sitt hæfi.  

Ef við eigum ekki til þína stærð eða þinn uppáhalds lit,  sérpöntum við undirföt
fyrir þig. 

Einnig sendum við með póstkröfu hvert á land sem er,  svo endilega

hafðu samband. Sími: 551-4473. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Velkomin/n í Lífstykkjabúðina!

LIFST STELPA_copy

Staðsetning

Lífstykkjabúðin

Laugavegur 82

101 Reykjavik

Sími: 551-4473

 

OPNUNARTÍMI Í DESEMBER

15. - 16. des: 10:00-18:00

17. - 22.  des: 10:00-22:00

23. des: 10:00-23:00

24. des 10:00-12:00

25. - 26.des LOKAÐ

27. des: 10:00-18:00

28 .des: 10:00-18:00

29. des: 10:00-16:00

30. des LOKAÐ

31. des: 10:00-12:00