LA0373 - Gráblár
Gráblár hlýrabolur úr ofnu 100% gæða silki frá Lady Avenue.
Falleg blúnda í V-hálsmáli.
Mjóir stillanlegir hlýrar.
Innihald:
100% silki