ME0222 - Champagne
Nærbuxur með klassísku sniði úr Joan línunni frá Mey í champagne litnum.
Fínleg mjúk teygja í streng og meðfram skálmum.
Innihald:
77% polyamide
23% elastane
100% bómull í skrefbót