Fallegur grafítgrár sundbolur með kóralbleikum röndum úr Daniella sundfatalínunni frá Wiki.
Breið teygja undir brjóst sem gefur góðan stuðning.
Létt vattering í skálum sem hægt er að fjarlægja.
Breiðir hlýrar og rúnaður í bakið.
Lítið uppskorinn.
Fóðraður með stífu mesh efni að framan sem veitir góðan stuðning við magasvæði.
Innihald: 83% polyester 17% spandex